Klínískt vottaður blóðþrýstingsmælir.
BPM Connect blóðþrýstingsmælirinn var þróaður ámeðal leiðandi hjartalækna
og hefur verið ítarlega prófaður.
Gefur skýrar og myndrænar niðurstöður í samræmi við ráðleggingar
European Society of Hypertension (ESB) og American Heart Association (US)
BPM Connect sýnir aflestur með stórum og einföldum LED ljósum.
Litakóði auðveldar mat mælinganna í fljótu bragði.
Að skoða vikulega, mánaðarlega eða árlega þróun gefur yfirsýn yfir þróun blóðþrýstings.
Mjög nettur, pakkast vel og auðvelt að taka með hvert sem er.
Auðvelt að deila niðurstöðum með lækni með nokkrum smellum í Withings smáforritinu.
Withings setti á markað fyrsta tengda blóðþrýstingsmælinn í heimi árið 2011.
Meira en 10 ára þróun, endurgjöf notenda og háþróaðar rannsóknir
gerir Withings kleift að bjóða upp á blóðþrýstingsmæli sem er einstaklega áreiðanlegur og endingargóður.
Ítarleg gögn í Withings smáforritinu - Samhæft fyrir iOS og Android
Tengist Withings smáforritinu í gegnum Wi-Fi og Bluetooth.
Tengist Withings app, Apple Health og
yfir 100 öðrum snjallforritum
Wi-Fi möguleiki BPM Connect þýðir að þú þarft ekki að hafa símann með þér
þegar þú tekur mælingu þar sem mælingar eru samstilltar sjálfkrafa í gegnum Wi-Fi heimanet.
Mansetta: 22-42cm
Rafhlöðuending: allt að 6 mánuðir
Micro USB snúra fylgir.
FDA vottaður