Motus Strength II er ný og endurbætt útgáfa af Motus Strength.
Nú með uppfærðri yfirbyggingu.
Góður stuðningur og með endingargóðu, öndunarvirku möskvaefni og styrktri yfirbyggingu
sem býður upp á vörn án þess að skerða berfætta upplifun.
Sólinn veitir frábært grip og stöðugleika.
Motus Strength II er með uppfærðri prjónaðri tungu.
Motus Strength er hannaður til þess að takast á við há-ákefðar æfingar
t.d CrossFit, kraftlyftingar, almenna líkamsrækt og hlaup.
Sóli:
Ortholite Performance innleggið er úr 98% endurunnu pólýúretan froðu.
Yfirbygging:
Andar vel, létt og þægilegt.
Þyngd: 266gr. Stærð 38