Litur Bright White/Grey
Motus Strength er hannaður til þess að takast á við há-ákefðar æfingar t.d CrossFit, kraftlyftingar, almenna líkamsrækt og hlaup. Sólinn og yfirbyggingin veita óviðjafnanlegt grip og stöðugleika til þess að takast á við tæknilegar æfingar.
Motus Strength er framleiddur úr endurunnum efnum og er vegan.
Litur Eclipse
Eingöngu í vefverslun.Stærð 40 og 44