VITILITY ID Design göngustafurinn sameinar nútímalega hönnun og hágæða virkni.
Hann er ekki aðeins hjálpartæki heldur stílhrein viðbót við daglegt líf.
Hlaut Red Dot verðlaunin Best of the Best 2025
Fáguð og samfelld hönnun
Jafnt þvermál frá toppi til enda skapar slétt og nútímalegt útlit
Úr endingargóðu og léttu áli sem veitir bæði styrk og glæsilegt yfirbragð.
Ergónómískt sílikonhandfang
Mjúkt og þægilegt grip sem dregur úr álagi á höndina og bætir útlit stafsins.
Dempari í enda sem mýkir hvert skref og
dregur úr álagi á úlnliðinn fyrir þægilegri göngu.
Sérhannaður endi með auknu gripi sem veitir öryggi
á mismunandi yfirborðum og dregur úr hættu á að renna.
Fæst í mismunandi stærðum eða með stillanlegum möguleikum.
Efni:
Ál, stál, silikon og gúmmí.
Þolir 150kg.