Glasið er úr hágæða plastefni með kristaltæru útliti. Með sérhönnuðu snúnu formi sem veitir gott grip. Hægt er að bæta við höldum og gúmmigripum.Staflanlegt og sparar pláss.Glasið tekur 250ml.