Litur Dark Denim
Wolverine Pile ullarvestið er sérstaklega hlýtt ullarvesti.Ytra lagið er 100% ull og innra lagið úr mjúkri en slitsterkri lífrænni bómull. Hægt að snúa flíkinni við og láta ullina snúa að líkamanum.Vestið er fullkomið fyrir hversdagsnotkun og léttar gönguferðir.- Hægt að snúa á tvo vegu- Hlýtt og þægilegt- Rúmgott- Hliðarvasar- Lokast með rennilás- Að utan: 100% ull- Að innan: 100% lífræn bómull