Litur Chateau Gray
Þykk og þægileg herraullarpeysa frá Tufte.Hlý og góð. Með olnbogabótum.Peysan er unnin úr blöndu af þykkri, heitri lambsull sem er spunnin saman með mjúkum bambusviskósu og modal trefjum. Með 100% ofurfínri merínóull í bland við lambaull innan á hálsi og um úlnliði.
Efni:68% merino ull15% merino ull8,5% bambus viscose8,5% modal trefjar
Litur Jet Stream/Stucco