Tufte Pine skeljakki.
Þriggja laga skeljakki með teygjanlegu "ripstop" efni á öxlum, ermum og olnbogum.
Vatnsheldur allt að 20.000 mm, með DryTrek™ húð. Þolir mikila rigningu og blautan snjó.
Jakkinn hefur góða öndun og um leið frábæra vörn gegn vatni.
Lögin þrjú eru þétt saman sem eitt efni og veita frábæra endingu og vernd.
Allir saumar eru límdir og rennilásar eru vatnsheldir.
Jakkinn er með brjóstvasa, tveimur framvösum og opnanlegar hliðar undir örmum með tvöföldum rennilás til að bæta öndun.
Ermarnar eru með stillanlegu velcro um úlnliðinn og snúru á neðri brún jakkans og á hettunni til að herða.
Efni:
100% polyester - bluesign® certified
Water column / Breathability: 20K / 10K
Material weight main fabric: 115 gsm / Ripstop: 167 gsm
Sjá allan Tufte Pine skelfatnað