Theragun Prime G6 er öflugasta Theragun nuddbyssan til þessa.
Vísindalega sannað að 16 mm djúp höggmeðferð veitir djúpt og öflugt nudd sem dregur úr verkjum,
minnkar vöðvaeymsli og flýtir fyrir endurheimt.
Yfirbygging úr sterku TPU gúmmíi og horn eru sérstaklega styrkt.
Þetta tryggir einstaka endingu – hannað til að þola högg, hnjask og kröfur erfiðustu æfinga.
Einföld og þægileg stýring með einum hnappi með LED ljósum.
Hljóðlátur mótor sem bregst við þrýstingi í rauntíma, svo hægt er að vinna á djúpum hnútum
og stífum vöðvum án þess að missa dýpt eða hraða.
Nær öllum vöðvum með auðveldum hætti
Sérhannað þríhyrningshandfang veitir öruggt og þægilegt grip,
sem gerir þér kleift að ná auðveldlega til allra vöðvahópa.
2 nuddhausar fylgja með - Standard og mjúkur nuddhaus.
Rafhlöðuending allt að 120 mínútur.