Finnur þú fyrir spennu í höfði, þreytu eða vægum höfuðverk? Þá er höfuðbandið tilvalið fyrir þig að prófa. Það veitir létti meðmildri nálastungumeðferð á gagnauga, hnakka eða enni. Létt ogmeðfærilegt sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er.
Eykur blóðflæði og dregur úr höfuðverk og mígreni Hægt að nota hvenær sem er dagsins Notkun að jafnaði í 10-20 mínúntur í senn Gefur þér aukna orku og vellíðan
Litur - svartur
Litur Blár
Endurnærandi hvíld fyrir andlit