Shakti sameinar forna nálastungutækni við nútímalega hönnun sem gerir þér kleift
að njóta nudd á bakið án þess að leggjast niður. Hægt er að nota beltið bæði á bakið
eða á kvið til þess að draga úr spennu, bæta blóðflæði og auka vellíðan.
Minnka spennu og verk í mjóbaki
Eykur slökun og vellíðan
Dregur úr spennu í kviðvöðvum
Bætir líkamsvitund
Mælt er með að nota beltið í 15-20 mín á dag
Beltið er með 2.196 göddum
Gott að vita:
Hægt er að fjarlægja gaddapúðann og þá er hægt að nota beltið eitt og
sér sem stuðningsbelti
Einnig má nota beltið á kviðinn vegna uppþembu eða magaspennu
Þú festir beltið á þig og svo getur þú hert á því með átaksböndum
Það má þvo beltið í höndunum í köldu vatni. Leggja til þerris.
Gott er að loka festingunum áður en beltið er þvegið.
Ekki nota beltið með viðkvæmum fatnaði - gaddarnir geta skemmt efnið