Einstakt meðferðarteppi sem umlykur líkamann með 6720 díóðum af rauðri
ljósameðferð (660 nm) og nær-infrarauðri hitameðferð (850 nm)
Rauðljósameðferð (660 nm) fer 5–10 mm inn í húðina og getur örvað
kollagenmyndun, bætt áferð og mýkt húðar, aukið ljóma og haft jákvæð
áhrif á öldrunareinkenni. Getur einnig hjálpað við hraðari sáragræðslu án
þess að raska náttúrulegri örveruflóru húðar.
Nær-infrarauð hitameðferð (850 nm) fer 2–6 cm inn í vefi og getur hjálpað
til við að draga úr bólgum, getur flýtt fyrir gróanda og lina verki. Getur einnig
örvað hvatbera til að framleiða meira ATP, eigin orku líkamans, sem í kjölfarið
styður við endurnýjun frumna, minnkað oxunarálag og aukið viðgerðarhæfni
vefja. Með ljósdreifingu allt að 350 mW/cm². Hver LED inniheldur þrjá
ljósflipa fyrir hámarksörvun bæði á húðflöt og dýpri vef.
5 stillingar
Nota má rautt ljós og nærinfrarautt ljós saman eða nota hvoru um sig
Teppið er úr hágæða, slitsterku vegan leðri sem auðvelt er að þrífa.
Einföld fjarstýring, meðferðartíma (10–60 mín)
Góður burðarpoki fylgir.
Stærð L 176 x B 173cm
Afl: 220w.