Oval-8 kemur í 14 stærðum
Þægileg, létt og auðvelt að setja hana á sig
Léttir á verkjum, stiður við og ver liði
Hentar fyrir:
- Mallet finger
- Swan Neck
- Ofhreyfanleiki
- Trigger fingur/þumall
- Gigt í fingrum
Á hverri spelku er + merki, ef + merkið er sett
á fingurinn fyrst þá er spelkan lausarin á fingrinum
Ef + merkið er sett á fingurinn fyrir ofan þá er hún þrengri (sjá mynd)
Mæla skal ummál um þann lið sem nota á spelkuna á!
Ef fingurinn breytir um lit með spelkunni á, þá er spelkan of lítil og gott
að prófa stærðina fyrir ofan
Athugið að vegna hitabreytinga og mismunandi tími dags getur haft áhrif
á hvernig spelkan mátast. Mögulega þarft þú að eiga fleiri en eina stærð.
Litur - Beige
Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands