Þrýstijöfnunarsvampur með kæliperlum
Kæliperlurnar viðhalda jöfnu hitastigiSameinar kosti vatnskodda og memoryfoamVatnsfylling lagar sig að höfði og hálsiStillanlegur fyrir hvern og einnAukin svefngæði skv. klínískri rannsóknMinnkar verki í hálsi, öxlum og bakiÞvottur - Mediflow Memory Foam:Mælum með handþvotti í volgu vatni.Fjarlægið svampinn og þvoið eingöngu púðaverið. Tæmið vatnið úr koddanum áður en hann er þveginn, setjið lok aftur á.
Einangrað koddaver minnkar ofnæmi
Oeko Tex umhverfisvottaður þrýstijöfnunarsvampur
SoftBoost® bambus er bæði sterkur og mjúkur
Litur hvítir/svartirEingöngu í vefverslun