Teygjanlegur strappi sem hægt er að nota yfir brjóstkassa og/eða mjaðmir
Lokað með frönskum rennilás sem auðvelt er að stilla og aðlaga að líkamanum
Efnið er mjúkt og andar vel
Hentar konum, körlum og kvár
Fyrir konur sem fara í gynaecological surgery (þurfa þrýsting á lægra kviðsvæði)
Fyrir karla sem fara í aðgerð sem kallast gynecomastia
Eða samkvæmt ráðleggingum frá þínum lýtalækni
Hægt er að nota beltið eitt og sér
En einnig mælt með að nota það með öðrum aðgerðarfatnaði fyrir auka þægindi og þrýsting
38% Polyamide, 36% Elastane, 22% Polyester og 4% Cotton
Má þvo á 30° en ekki setja í þurrkara
Litur - hvítt