Klínískt vottaður blóðsykursmælir (glúkósamælir).
Nettur og þráðlaus með háþróaðri tækni og miklum áreiðanleika
iHealth Gluco-Smart appið er þægilegt til að mæla og skrá blóðsykursgildi með Bluetooth-tengingu
Eiginleikar:
- Niðurstöður samstundis
- Vistar allt að 500 niðurstöður
- Hægt að stilla áminningar og skoða þróun blóðsykurs (glúkósa) og insúlíns
- Fylgist sjálfkrafa með magni strimla og fyrningardagsetningum
- Virkar á netinu og utan nets, með gögnum sem hlaðast sjálfkrafa upp við hverja tengingu
Mæliaðferð: Amperometric tækni með glúkósa dehýdrógenasa (FAD-GDH)
Blóðrúmmál: 0,7 µL
Minni: 500 mælingar
Aflgjafi: Endurhlaðanleg 3,7VDC Li-Ion 250mAh rafhlaða
Mælisvið: 20-600 mg/dL, (1,1-33,3 mmól/L)
Nákvæmni: Samkvæmt staðli EN ISO 15197:2015
Tengingar: Bluetooth 4.1
Samhæfni: iOS og Android
Eining: mg/dL og mmól/L
Málin: 98x35x27,8mm
Þyngd: 32,5g
Strimlar fyrir iHealth Gluco+
Innifalið í pakkanum:
1 blóðsykursmælir
1 stungupenni
10 lansettur
1 USB hleðslusnúra
1 taska
1 handbók
1 leiðarvísir
CE lækningatæki og FDA vottaður
Upplýsingar varðandi greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands - Sjá hér.