Stafrænn hitamælir með stóru letri
Geratherm® easy temp er með stóran innbyggðan litaskjá sem auðvelt að lesa á.Litaskjár verður grænn, gulur eða rauður eftir mældum hita.Hitamælirinn getur sýnt þér gildi síðustu mælinga.
Mælisvið: 32 °C til 43,9 °C
Stílhrein og snjöll líkamsgreiningarvog.
Infrarauður djúphitapúði