Stabilyz 3.0 buxurnar eru með háan streng
Þær eru með vasa að aftan sem passar fyrir síma allt að Iphone 15 Pro Max
CW-X Stabilyx 3.0 Compression buxurnar eru með CW-X EXO-WEB stuðningsvef sem
veitir stuðning og stöðuleika án þess að hamla hreyfingum.
CW-X fatnaður veitir 18-20mmhg compression og samskonar ávinning og kinesiology tape veitir.
CW-X Stabilix buxurnar veita aukinn stuðningur við mjaðmir, hné og mjaðmagrind.
Helstu kostir þess að klæðast compression fatnaði:
Aukið blóðflæði og súrefni í vöðvana, dregur úr vöðvaþreytu
Auka vöðvastuðning og stöðugleika
Draga úr vöðvaskemmdum
Bæta árangur í íþróttum
Hraðar endurheimt
Product Details
CW-X EXO-WEB: 80% Nylon/ 20% Lycra® Spandex
Body Fabric: 70% Polyester/ 30% Spandex
Machine wash. Line dry.