Í sýningarsal Stuðlabergs á neðri hæð að Stórhöfða 25 eru til sýnis og prófunar hin ýmsu hjálpartæki og margvíslegar vörur. Sýningarsalurinn er opinn fagfólki og skjólstæðingum þeirra - hópar heilbrigðisstarfsfólks koma reglulega í heimsókn til fræðslu og kynninga. Æskilegt er því að gera boð á undan sér ef fá þarf faglegar upplýsingar eða fræðslu um búnað. Við bjóðum fagfólki og skjólstæðingum þeirra velkomið í sýningarsalinn. Senda má ósk um heimsókn á netfang tiltekins starfsmanns eða á netfangið stb@stb.is
Aðkoma er að neðanverðu fyrir miðju húsi, Grafarvogsmegin. Þar eru bílastæði ásamt stæði fyrir hreyfihamlaða. Verkstæðið er opið virka daga kl. 9-17. Hægt er að senda fyrirspurn á hjalp@eirberg.is
Vöruhús er opið frá kl. 8-17. Netfang: voruhus@eirberg.is - Sími: 569-3127.
Skrifstofan Stórhöfða; fjármál, bókhald, innheimtur og innflutningur, er opin kl. 8:30-16:30. Netfang skrifstofu: skrifstofa@stb.is