Væntanlegt í byrjun desember.
Vandaður, hitapúði með þyngingu fyrir háls og herðar.Þyngdur með 1 kg. af micro-glerperlum.Róandi hiti og þyngd getur haft slakandi áhrif á líkama og sál.Slekkur sjálfkafa á sér eftir allt að 3 tíma.Má þvo í þvottavél án rafmagnssnúru. Fylgið vel leiðbeiningum áður en þvegið er. Stærð 55x48 cm. Þyngd 1 kg. og 165 wött.
Ótrúlega mjúkt teppiVæntanlegt í byrjun desember.
SoftBoost® bambus er bæði sterkur og mjúkur
Lina verki á þægilegan hátt
Litur Blár
Infrarauður djúphitapúði