W220 er stýrt með snúningshnappi.
Forsía sem fjarlægir stórar agnir úr loftinu fyrir rakaferli
Vatnstankur sem má þvo í uppþvottavél
Tvær stillingar, dag- og næturstilling 6 lítra vatnstankur sem fyllt er á að ofan
Slekkur á sér ef vatnstankur er tómur.
Skúffa fyrir ilmolíur, ATH ekki setja olíu í vatnið.
Margnota sía sem má setja í þvottavél
Hentar fyrir rými allt að: 50 m² - hreinsar allt að 125m3/h CADR
<35dB(A)
Málin: 42,7 x 28 x 46,5cm
Þyngd: 6,2kg