P370 hreinsar loftið á fimm mismunandi vegu:
Forsía sem tekur stærstu agnirnar
Hepa 13 filter sem sem fjarlægir PM2.5 smáagnir, mengunarefni,
ryk, reyk, bakteríur, frjókorn, myglusveppagró og aðra ofnæmisvaka
UV-C ljós sem eyðir vírusum og bakteríum
Ionizer bætir síu-virkni og hjálpar til við að fjarlægja loftbornar agnir
Photocatalytic sía sundrar og eyðir örverum og ólykt með ljóshvata
Innbyggður loftgæðamælir
Stafrænn LED skjár með snertinæmi stjórnborði
Þrjár hraðastillingar
Filter ljós lætur vita þegar skipta þarf um Hepa filter
Stærð ( LxBxH ) 225 x 218 x 621 mm
Orkunotkun, 48 W
Loftflæði, 240 m3/h
Hentar fyrir rými frá 50m² til 96m²
Hljóð: 62 db(A)
Þyngd: 4,7 kg