3-in-1. Rakatæki, lofthreinsitæki eða bæði á sama tíma.
H320 er stýrt með snúningshnapp eða snjallforriti.
Í snjallforritinu er hægt að fylgjast með raka- og hitastigi rýmisins.
Stilla fyrirfram ákveðið/umbeðið rakastig (t.d. 50%) sem tækið viðheldur með innbyggðum rakamæli.
Slekkur á sér ef vatnstankur er tómur.
Stillingar í appi: Auto, Baby, Sleep eða (Rakatæki - Lofthreinsitæki eða bæði)
Barnalæsing
Forsía fjarlægir stórar agnir úr loftinu.
Fínkornasía fjarlægir meðal annars bakteríur, frjókorn, myglusveppagró og aðra ofnæmisvaka.
UV-C ljós sem eyðir vírusum og bakteríum.
Margnota sía sem má setja í þvottavél á 40°c.
6 lítra vatnstankur sem má þvo í uppþvottavél.
Skúffa fyrir ilmolíur, ATH ekki setja olíu í vatnið.
Hentar fyrir rými allt að: 50 m² - hreinsar allt að 60 m3/h CADR
28 – 52 dB(A)
Málin: 43 x 28 x 46,5cm
Þyngd: 6,4kg.
Síur fyrir Boneco H320 raka- og lofthreinsitækið