Boneco E200 Evaporator er stílhreint rakatæki og einfalt í notkun.
Hreinsar loftið og mettar andrúmsloftið náttúrulega með réttum raka.
Hlaut RedDot hönnunarverðlaunin.
Vifta dregur þurrt loft í gegnum rakasíu og hleypir því aftur
út í rýmið með fullkomnu rakastigi.
Slekkur á sér þegar vatnsgeymir tæmist sem tryggir örugga og umhverfisvæna notkun.
Hægt er að fylla á vatnið beint ofan frá, án þess að opna tækið.
Einnig hægt að fjarlægja vatnsgeymirinn og fylla hann sérstaklega.
Ionic Silver Stick® nýtir bakteríudrepandi eiginleika silfurs
og tryggir hágæða vatnsgæði.
Þrjú afkastastig.
Einfalt og aðgengilegt stjórnborð
Ilmílát fyrir notkun ilmkjarnaolía
Sjálfvirk rakastýring
LED lýsing í ýmsum litum, hægt að slökkva á lýsingunni
Þægileg meðhöndlun og auðveld þrif
Rakaframleiðsla: allt að 200 g/klst.
Hentar rými allt að 30 m² / 75 m³
Vatnsgeta: 3,8 lítrar
Stærð (LxBxH): 320 × 320 × 400 mm
Þyngd (tómt): 3,8 kg
Hljóðstig í notkun: <44 dB(A)
Lág orkunotkun.