Hallux valgus
Til að leiðrétta skekkju á stóru tá
Meðferð eftir hallus valgus aðgerð
ValguLoc er næturspelka notuð á stóru tá - gjarnan við hallux valgus skekkju
Með léttu átaki frá spelkunni er táin færð í rétta stöðu og teygir á styttum liðböndum
Það léttir oft á verkjum og getur komið í veg fyrir að hinar tærnar skekkist með
Auðvelt er að aðlaga spennuna á spelkunni með strappa sem er festur með frönskum rennilás
Eftir aðgerð ver hlífin aðgerðarsvæðið
Auðvelt er að fara í og taka hlífina af
Spelkan er létt fóðruð við stóru tá
Ekki er gert ráð fyrir að maður labbi með spelkuna heldur notist einungis í hvíld