Sport útgáfan af hinni vinsælu GenuTrain
Hönnuð til þess að þola aukið álag í íþróttum
Með léttum þrýsting
Létt efni sem andar vel og gerir hlífna þægilegri
Sílikonpúði sem dregur úr höggi á hné
Hlífin og sílikonpúðinn örvar hnéið og svæðið í kring
sem minnka líkur á álagsmeiðslum og hraðar endurheimt
Með þunnum silikon borðum að innan til að hlífin haldist á sínum stað (sjá mynd)
Auðvelt að þrífa
Má þvo á viðkvæmu í þvottavél við 30°C