Stuðningshlífar fyrir hnéVeitir góðan stuðning sem umlykur hnéðEykur súrefnisupptöku vöðvana og hraða endurheimtSérstök þægindasvæði við hnéskel og hnésbótinni með minni þrýstingiHita- og rakastillandi efniSílikonborði efst sem tryggir að hlífin haldist vel uppiTil að finna stærð þarf að mæla ummál rétt undir hnéskel (sjá mynd)
Má þvo á 40°CEfni: 75% Polyamide, 25% Elastane
Hálkubroddar fyrir hlaup.
Hentar fullkomlega í allar íþróttir
Frábær hnéhlíf í fjallgönguna