Stuðningshlífar fyrir hné
Veitir góðan stuðning sem umlykur hnéð
Eykur súrefnisupptöku vöðvana og hraða endurheimt
Sérstök þægindasvæði við hnéskel og hnésbótinni með minni þrýstingi
Hita- og rakastillandi efni
Sílikonborði efst sem tryggir að hlífin haldist vel uppi
Til að finna stærð þarf að mæla ummál rétt undir hnéskel (sjá mynd)
Má þvo á 40°C
Efni: 75% Polyamide, 25% Elastane
NBA hvíta
NBA svarta
Chicago Bulls
Boston Celtics
Dallas Mavericks
LA Lakers
Þessa hlíf þarf að sérpanta með því að hafa samband við Erlu - erla@eirberg.is
Þú finnur út stærðina þína með hjálp töflunar hér til hliðar
Afhendingartími er um 2 vikur