Einstaklega léttir skíðasokkar með markvissum þrýstingi fyrir kálfa og fætur
Extra þunnt hi-tech microfiber efni veitir hámarks stuðning í skíðaskóm.Sokkarnir létta á hásininni og koma í veg fyrir ertingu.Þrýstingurinn aðlagast vel, hámarkar virkni og stöðugleika í ökklum.Hraðar endurheimt.Örvar blóðflæðið.Minnkar álag á vöðva.
Má þvo við 40°CEfni: 75% Polymide, 25% Elastane
Upphækkun í skó