Ný útgáfa af hinni vinsælu GenuTrain hnéhlífinni
Sérstaklega gerð fyrir fjallgöngur
Saumuð með merino ull svo hún er extra hlý
Sílikonpúðinn sem umlykur hnéskelina örvar svæðið og veitir stuðning
Svokallað Downhill Relief System er á hlífinni (strappinn aftan á)
Strappinn veitir auka stuðning framan á sin við hnéskel (patella tendon)
sem minnkar álag við að labba niður brekkur og líkur á meiðslum
Má þvo á viðkvæmu í þvottavél við 30°C