Fyrir og eftir aðgerðir
Áverkar
Slitgigt og liðagigt
Carpal tunnel syndrome
Hægt að fjarlægja þumalhlífina
ManuLoc Rhizo spelkan heldur mjög vel við úlnlið og þumalfingur með 3 ál spöngum
Spelkan er fest á með 3 ströppum sem auðvelt er að herða á og losa með einni hendi
Þumalspelkan kemur í veg fyrir alla hreyfingu þumalfingurs fyrir utan efsta lið hans
Frábær spelka sem má vera með á daginn jafnt sem um nætur
Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands