Ökklatognun og óstöðugleiki í ökkla
Slök liðbönd í ökkla
Stuðningur undir il
Band um ökkla eykur stöðugleika
Hentar vel fyrir fimleika- og dansfólk
MalleoTrain S opinn hæll styður vel við ökkla ásamt því að
gefa þér auka stuðning við gólfið sem hentar vel í fimleikum og dansi
Strappinn á hlífinni er vafið utan um ökklann og virkar eins og teiping
Auðvelt er að herða á eða létta á strappanum
Kemur í beige en hægt að sérpanta í svörtu og gráu