Eftir slæma ökklatognun/slit á liðböndum
Mjög gott fyrir óstöðugan ökklalið
Fyrirbyggjandi fyrir utanverðri tognun
Minnkar bólgur
Band um ökkla eykur stöðugleika
MalleoTrain Plus linar verki í ökkla, styður vel við hann og hjálpar til við að minnka bólgu
Góður þrýstingur er í hlífinni sem minnkar líkur á bjúg- og vökvamyndun
Sílikonpúðarnir eru staðsettir að innan- og utanverðri hlífinni og liggja við ökklakúlur (malleoli)
Þeir dreifa þrýstingnum og hjálpa til við að minnka bjúg og bólgu
Strappinn er samsettur úr teygjanlegu og óteygjanlegu efni sem er vafið um ökklann fyrir auka stuðning
Strappinn virkar eins og teip en auðvelt er að herða á og losa eftir þörfum
Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands