Óstöðugleiki í hné
Slitgigt og liðagigt
Iktsýki
Liðbandáverkar
Álagseinkenni
GenuTrain S styður vel við hnéliðinn
Spelkur eru sitthvoru megin við hnéð og hægt að aðlaga
með 4 ströppum - 2 á læri og 2 á kálfa
Sílikonpúði umlykur og verndar hnéskel og passar að hlífin
sé staðsett á réttum stað
Sílikon púðinn örvar vefinn í kring við hreyfingu
Hlífin andar einstaklega vel og er með extra mjúku efni í hnésbót
Hægt að sérpanta í svörtu og beige - senda póst á erla@eirberg.is
Í samningi við Sjúkratyggingar Íslands