Hannaður fyrir úthaldsíþróttirFrábærir fyrir hlaupara og hjólafólkHraða endurheimt Örva blóðflæði Minnkar álag á vöðvaAnda vel og aðlagast fótleggjumEru í þrýstingsflokki 1 (18-21 mmHg)Sem þýðir að mestur þrýstingur er við ökkla sem fer minnkandi upp fótlegginnHenta vel við vægum bjúgHenta vel í íþróttir sem eru ekki með miklar stefnubreytingarHentar því einstaklega vel í hlaupEinnig frábærir sem flugsokkar
Frábærir íþróttasokkar sem henta í hlaup og útivist
Svansvottuð framleiðslaLitur Svart
Fjölnota hita- og kælipoki
Saumlausar&flottar