Þessi toppur er hannaður með þægindi í huga. Mjúkur við húðinaog veitir léttan stuðning. Toppurinn er hannaður með léttu bólstrisem hægt er að fjarlægja en móta brjóstin á fallegan hátt.
Einstaklega mjúkur toppur og er saumlaus
Breiðir og góðir hlýrar sem skerast ekki í axlirnar
Festur að aftan með þrem klemmum
Efnið er úr 61% polyamide og 39% elastane sem tryggir mýkt og teygjanleika