Vinsælasti toppurinn frá Amoena með innbyggðum brjóstahaldara og
vösum fyrir gervibrjóst. Hannaður fyrir daglega notkun, slökun og svefn.
Hann er með hjartalaga hálsmáli og blúnduskreytingu að framan sem
gefur honum kvenlegt og glæsilegt yfirbragð.
Hlýrabolur með innbyggðum brjóstahaldara
Með vasa fyrir gervibrjóst
Mjúk teygja undir brjóstum
Stillanlegir hlýrar
Falleg blúnda í hálsmáli
Efnið er úr 90% Modal, 10% elastane sem gerir bolinn einstaklega
mjúkan, teygjanlegan og þægilegan