Vanish Carbon 2 er tæknilegur keppnisskór.
Með koltrefjaplötu í fullri lengd.
Enn léttari millisóli fyrir mjúka tilfinningu og aukinn sveigjanleika.
Aukin hæð sóla úr 33 mm í 36 mm.
Með Altra EGO PRO™ millisóla fyllingu sem er 32% léttari að þyngd en eldri týpan af Vanish Carbon. Þessi uppfærða fylling er teygjanlegri og gefur aukna dempun og viðbragð.
Uppfærð koltrefjaplata í fullri lengd skilar 14% aukningu á eðlilegra og betra niðurstig. Þessi endurhönnun ásamt fleiri sveigjanlegum raufum í ytri sóla gefa þér 75% aukinn sveigjanleika. Einstaka FootShape fit frá Altra gefur rúmgott pláss fyrir tærnar til að hreyfast frjálslega, þéttan miðfót og ekkert fall (zero drop).
Breidd: Slim Footshape
Þyngd: 229 g
Miðsóli: Altra Ego™ Pro
Sóli: EVA Foam
Höggdempun: Mikil höggdempun
Hæð sóla: 36mm
Yfirbygging: Breathable Engineered Mesh