Notendavænn blóðþrýstingsmælir
Klínískt vottaður fyrir nákvæmni og áræðanleikaprófaður
Gefur til kynna óreglulegan hjartslátt (IHB) meðan á mælingu stendur
Auðveld aðgerð með einum hnappi fyrir skjóta og nákvæma mælingu
Í notkun á heilbrigðisstofnunum um allt land.
Geymir 60 mælingar í minni
Sýnir meðaltal allra mælinga
Gentle Inflation gerir þægilegri mælingu
Oscillometric (Sveiflumælingar)
Mælisvið:
Þrýstingur: 0-299 mmHg
Efri mörg: 60-279 mmHg
Neðri mörk: 40-200 mm
Púls: 40-180 slög/mín
Mannsetta í stærð 22-32cm fylgir
Klínískt próf: ANSI / AAMI SP-10 1992
Aðrar stærðir af mansettum.